Predikun sunnudags við föstuinngang.
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það var lítil mús sem kom til töframanns og tjáði honum að hún hefði mætt ketti. En við köttinn var músin svo hrædd að hún bað töframanninn að breyta sér í kött. Töframaðurinn var slingur og kenndi í brjóst um [...]