Fögnuðurinn verður fullkominn í kærleika og vináttu
Sr. Kristján Björnsson: Jóhannes 15.11-17. Fullkominn fögnuður. Þrír flokkar hins kristilega viðhorfs. Áherlsan á Orðið og Frelsið. Fögnuður okkar með vinum. Lífgefandi máttur kærleikans - uppspretta hans. Við lifum á tímum breytinga sem aldrei fyrr. Oft hafa byltingar og nýjungar gengið yfir heiminn en við höfum ekki aðeins lifað mikla byltingu í tækninýjungum síðustu áratugi [...]

