Fréttir

Sorgarhópur af stað í Landakirkju – Kynningafundur í safnaðarheimilinu 3. október

2. október 2019|Slökkt á athugasemdum við Sorgarhópur af stað í Landakirkju – Kynningafundur í safnaðarheimilinu 3. október

Fram að jólum verður starfandi sorgarhópur á vegum Landakirkju en nokkuð er síðan slíkur hópur var í kirkjunni. Tilgangur hópsins er að hafa vettvang til tjáningar á sorginni ásamt því [...]

Síðasti kynningarfundur á mánudag

27. september 2019|Slökkt á athugasemdum við Síðasti kynningarfundur á mánudag

Síðasti kynningarfundur vetrarins fyrir Vini í bata, 12 spora starf Landakirkju fer fram kl. 18:30 nk. mánudagskvöld í safnaðarheimili Landakirkju. Áhersla er lögð á nafnleynd, trúnað og traust. Nánari upplýsingar [...]

Við minnum á Vini í bata

12. september 2019|Slökkt á athugasemdum við Við minnum á Vini í bata

Við minnum á að 12 spora starfið okkar, Vinir í bata hefst von bráðar Kynningarfundur verður mánudaginn 16. september kl. 18:30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Fyrstu þrír fundirnir eru opnir öllum til þess [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi