Fréttir

Jólatónleikar Kórs Landakirkju á miðvikudagskvöld

9. desember 2019|Slökkt á athugasemdum við Jólatónleikar Kórs Landakirkju á miðvikudagskvöld

Kirkjukór Landakirkju heldur árlega jólatónleika sína nk. miðvikudagskvöld, 11. desember og hefjast þeir kl. 20:00. Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og undanfarin ár en kórinn hefur [...]

Einstakir tónleikar og sameiginleg messa safnaða á sunnudag

21. nóvember 2019|Slökkt á athugasemdum við Einstakir tónleikar og sameiginleg messa safnaða á sunnudag

Sunnudaginn 24. nóvember verður einstæður viðburður í Landakirkju þegar kristnir söfnuðir í Vestmannaeyjum sameinast í messu í Landakirkju. Á undan verða tónleikar með landsþekktu listafólki sem einnig mun taka þátt [...]

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

15. nóvember 2019|Slökkt á athugasemdum við Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

Sunnudaginn 17.nóvember er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa.  Af því tilefni verður Guðsþjónusta dagsins í Landakirkju helguð þessu málefni. Fólk er hvatt til að leiða hugann að fórnfúsu og óeigingjörnu starfi [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi