Forsíða2024-12-16T12:28:11+00:00

Aðalsafnaðarfundur Landakirkju og Kirkjugarðs Vestmannaeyja

Sunnudaginn 23. febrúar 2025 fer aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja fram í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að lokinni messunni sem hefst kl. 13.00. Dagskrá fundar: – Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar. Sóknarnefnd Landakirkju

5. febrúar 2025|

Tilraunastarfsemi í Landakirkju í febrúar

Í febrúar hin síðustu ár höfum við í Landakirkju breytt heldur út af vananum við messugjörð og ýmis þemu dregin upp í guðsþjónustum á sunnudögum. Þær tilbreytingar halda áfram nú í ár en verða þó ögn hefðbundnari en áður. Um þessar mundir er ný handbók presta í smíðum en hún hefur að geyma leiðbeiningar við [...]

30. janúar 2025|

Kirkjan mjög vel sótt yfir hátíðirnar

Það má með sanni segja að helgihald og starfsemi Landakirkju hafi gengið vel yfir aðventu og hátíðirnar enda dagskrá kirkjunnar vel sótt yfir þessa vertíð kirkjunnar. Tölur tala oft betur en bundið mál og því má hér sjá nokkrar tölulegar upplýsingar um helgihald og starfsemi kirkjunnar á aðventu, jólum og áramótum; Um 300 börn heimsóttu [...]

8. janúar 2025|

Tilkynning frá Styrktarsjóði Landakirkju

Styrktarsjóður Landakirkju veitir fólki sem hefur fasta búsetu í Eyjum aðstoð fyrir jólin og erum við byrjuð að taka við umsóknum um aðstoð. Sjóðurinn getur að sjálfsögðu ekki starfað nema vegna velvildar fyrirtækja og einstaklinga sem hafa í gegnum árin verið afar rausnarleg í framlögum sínum og viljum við þakka þeim fjölmörgu sem styrkt hafa [...]

23. nóvember 2024|
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Gísli Stefánsson, framkvæmdastjóri Landakirkju og Kirkjugarðs Vestmannaeyja
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Trausti Mar Sigurðarson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508
Go to Top