Forsíða 2017-05-22T08:28:03+00:00

Fréttir

Fyrsti sunnudagaskólinn á sunnudag og messa kl. 14:00 með fermingabörnum og foreldrum

8. september 2017

Á sunnudaginn kemur hefst sunnudagaskólinn aftur eftir sumarfrí. Hann verður á sínum hefðbundna tíma kl. 11:00 og munu þeir sr. Guðmundur Örn og Jarl Sigurgeirs keyra fjörið áfram. Tími Guðþjónustna [...]

Starfið fer af stað 10. september

31. ágúst 2017

Vetrarstarf Landakirkju hefast með pompi og prakt í fyrsta sunnudagskóla haustsins þann 10. september nk. Þá mun ungdómurinn mætast í Landakirkja, syngja og leika. Krakkaklúbbarnir og Æskulýðsfélagið hefja dagskrá sína [...]

KFUM og KFUK heldur norrænt mót sitt 13.-18. júlí í Vestmannaeyjum

11. júlí 2017

Dagana 13. - 18. júlí sækja Eyjarnar heim tæplega 140 þátttakendur í norrænu móti KFUM og KFUK félaganna í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi. Vanalega hafa þessi mót verið [...]

Goslokahátíðin í Landakirkju, tónleikar og göngumessa

5. júlí 2017

Landakirkja tekur virkan þátt í Goslokahátíðinni þetta árið en boðið verður upp á tónleika sem og hina árlegu göngumessu. Föstudaginn 7. júlí verða tónleikar í Landakirkju og hefjast þeir kl. [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng