Fréttir

Létt og notaleg helgistund milli lægða

9. janúar 2020|Slökkt á athugasemdum við Létt og notaleg helgistund milli lægða

Guðsþjónusta sunnudagsins kl. 14:00 verður í léttu og notalegu formi. Sr. Guðmundur Örn predikar og æskulýðsfulltrúinn Gísli Stefánsson leikur nokkra létta sálma. Kaffi og kruðerí safnaðarheimilinu að lokinni helgistundinni. Nú [...]

Jólaball Kvenfélagsins á sunnudag – frítt inn

27. desember 2019|Slökkt á athugasemdum við Jólaball Kvenfélagsins á sunnudag – frítt inn

Kvenfélag Landakirkju heldur árlegt jólaball sitt í safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 29. desember kl. 16.00. Tríó Þóris Ólafssonar heldur uppi fjörinu og kvenfélagið býður upp á heitt súkkulaði og með'í í [...]

Dagskrá Landakirkju á jólum og fram yfir áramót

20. desember 2019|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Landakirkju á jólum og fram yfir áramót

Aðfangadagur, 24. desember 14:00 Helgistund í kirkjugarðinum 18:00 Aftansöngur á aðfangadag 23:30 Miðnæturmessa á aðfangadagskvöldi Jóladagur, 25. desember 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir sálmasöng og hefur leik [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi