Fréttir

Eagles messa í logninu á sunnudagskvöld

14. febrúar 2020|Slökkt á athugasemdum við Eagles messa í logninu á sunnudagskvöld

Það verður léttara yfir eyjunum á sunnudagskvöld þegar Landakirkju í samstarfi við Suðurprófastsdæmi og KFUM og K í Vestmannaeyjum blæs til Eagles-messu í Landakirkju kl. 20:00. Hljómsveitin Hafernirnir leika nokkra [...]

Streymi á útför Magnúsar Arnar

13. febrúar 2020|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Magnúsar Arnar

Hér má sjá streymi á útför Magnúsar Arnar Guðmundssonar. Útförin hefst kl. 14:00 en útsending mun hefjast u.þ.b. 30 mínútum fyrir útför. https://www.youtube.com/watch?v=WYOSGujM5eY&feature=youtu.be

Þjónusta kirkjunnar á Hraunbúðum

30. janúar 2020|Slökkt á athugasemdum við Þjónusta kirkjunnar á Hraunbúðum

Íbúar Hraunbúða eiga ekki eins auðvelt með að sækja Guðsþjónustur eins og þeir sem yngri eru í samfélaginu og því mæta prestar kirkjunnar reglulega inn á Hraunbúðir og eru með [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi