Forsíða 2017-05-22T08:28:03+00:00

Fréttir

Aðalfundur Kvenfélags Landakirkja á sunnudag

1. mars 2018|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Kvenfélags Landakirkja á sunnudag

Kl. 15:00 á sunnudag, strax að lokinni messu, fer aðalfundur Kvenfélags Landakirkju fram í safnaðarheimli Landakirkju. Er hér um að ræða kjörið tækifæri fyrir konur að ganga í félagið og [...]

Alþjóðlegur bænadagur kvenna á föstudag

1. mars 2018|Slökkt á athugasemdum við Alþjóðlegur bænadagur kvenna á föstudag

Árlegur alþjóðlegur bænadagur kvenna fer fram á morgun, föstudag. Konur í Kristi hér í Vestmannaeyjum láta ekki sitt eftir liggja og taka virkan þátt í deginum í ár rétt eins [...]

Frábært fermingarmót sl. föstudag

1. mars 2018|Slökkt á athugasemdum við Frábært fermingarmót sl. föstudag

Sl. föstudag var haldið vel heppnað og skemmtilegt fermingarmót þar sem fermingarbörn vorsins komu saman í söng, leik og fræðslu í Landakirkju. Svona mót er haldið árlega og er markmið [...]

Fermingarmót á föstudag

22. febrúar 2018|Slökkt á athugasemdum við Fermingarmót á föstudag

Fermingarárgangur komandi vors mun koma saman í Landakirkju á sérstöku fermingarnámskeiði föstudaginn 23. febrúar. Er dagskrá frá kl. 9:00 til 19:00 sem samanstendur af fræðslum, góðum mat, leik, söng og [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng