Fréttir

Samkirkjuleg Guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni á sunnudag

18. júlí 2019|Slökkt á athugasemdum við Samkirkjuleg Guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni á sunnudag

Næstkomandi sunnudag kl. 13:00 munu Hvítasunnukirkjan og Landakirkja hafa sameiginlega og samkirkjulega Guðsþjónustu í húsnæði Hvítasunnukirkjunnar. Af þeim sökum verður engin Guðsþjónusta í Landakirkju þann daginn. Hugmyndin er að hafa [...]

„Ég lifi og þér munuð lifa“ – Helgiganga um kirkjugarðinn

20. júní 2019|Slökkt á athugasemdum við „Ég lifi og þér munuð lifa“ – Helgiganga um kirkjugarðinn

Sunnudaginn 23.júní verður minningar- og fræðslumessa í Landakirkju.  Messan hefst í Landakirkju klukkan 11.00, þaðan verður gengið í kirkjugarðinn, þar sem stoppað verður við nokkur leiði og mun Arnar Sigurmundsson [...]

Uppstigningardagur í Landakirkju

29. maí 2019|Slökkt á athugasemdum við Uppstigningardagur í Landakirkju

Uppstigningardagur er messudagur eldri borgara í kirkjunni og því fögnum við að sjálfsögðu í Landakirkju á uppstigningardag, fimmtudaginn 30. maí kl. 14:00. Sr. Viðar prédikar og þjónar en söngur er [...]

Batamessa á sunnudag

23. maí 2019|Slökkt á athugasemdum við Batamessa á sunnudag

Á sunnudaginn nk. 26. maí kl. 11.00 verður árlega Batamessa í Landakirkju þar sem félagar í Vinir í bata koma að messunni með dágóðum hætti. Vinir í bata er hópur [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi