Forsíða2023-06-04T19:20:34+00:00

1. desember – Skráning í trúfélag

Á morgun er 1. desember. Það er svo sem ekki merkileg staðreynd í sjálfu sér en hún skiptir Landakirkju heilmiklu máli. Þann 1. desember ár hvert er nefnilega uppfærð skráning manna í trúfélög og ákvarðað samkvæmt því hvert sóknargjöld eiga að renna fyrir næsta ár. Allir borga sóknargjöld, sama þótt þeir standi utan trúfélaga en [...]

30. nóvember 2023|

Pakkajól í Eyjum

Nýtt verkefni hefur litið dagsins ljós á aðventunni núna í ár. Pakkajól í Eyjum er samvinnuverkefni foreldramorgna Landakirkju og Bókasafns Vestmannaeyja. Um er að ræða gjafasöfnun handa efnaminni börnum á aldrinum 0-18 ára. Er þetta tilvalið tækifæri til að láta gott af sér leiða í aðdraganda jóla því sannleikurinn er sá að jafnvel smáræði getur [...]

24. nóvember 2023|

Við minnum á Styrktarsjóð Landakirkju

Styrktarsjóður Landakirkju veitir fólki sem hefur fasta búsetu í Eyjum aðstoð fyrir jólin og erum við byrjaðir að taka við umsóknum um aðstoð.  Sjóðurinn getur að sjálfsögðu ekki starfað nema vegna velvildar fyrirtækja og einstaklinga sem hafa í gegnum árin verið afar rausnarleg í framlögum sínum. Slíkt hefur leitt til þess að þau sem eiga [...]

21. nóvember 2023|

Samfélagið – Blað Vestmannaeyinga í dreifingunni. Blað presta Landakirkju 1973

Þegar eldgosið á Heimaey var í algleymingi á vormánuðum 1973 gáfu þáverandi prestar Landakirkju, þeir sr. Þorsteinn Lúther Jónsson og sr. Karl Sigurbjörnsson, út ritið „Samfélagið - Blað Vestmannaeyinga í dreifingunni.“ Blaðið kom út í apríl 1973, stutt af Brunabótafélagi Ísland og var dreift frítt til Vestmannaeyinga sem höfðu sest að víða á landinu á [...]

17. nóvember 2023|
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
Go to Top