Forsíða 2017-05-22T08:28:03+00:00

Fréttir

Sunnudagaskólinn fer af stað eftir jólafrí

11. janúar 2018|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn fer af stað eftir jólafrí

Sunnudaginn nk. 14. janúar fer sunnudagaskólinn aftur af stað eftir jólafrí og það kl. 11:00 eins og lög og reglur gera ráð fyrir. Sr. Guðmundur Örn leiðir stundina á samt [...]

Stuð í Stafkirkjunni í tilefni þrettánda

4. janúar 2018|Slökkt á athugasemdum við Stuð í Stafkirkjunni í tilefni þrettánda

Þrettándaguðsþjónusta verður haldin hátíðleg í Stafkirkjunni nk. sunnudag kl. 13:00. Tónlistin verður ekki af verri endanum en mun hið margrómaða Tríó Þóris Ólafssonar leika fyrir Drottinn vorn og kirkjugesti. Tríó [...]

Dagskrá Landakirkju yfir jól og áramót

21. desember 2017|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Landakirkju yfir jól og áramót

Dagskrá Landakirkju verður sem hér segir yfir jól og áramót Sunnudagur 24. desember - Aðfangadagur jóla Kl. 14:00 Bænastund í Vestmannaeyjakirkjugarði. Látinna minnst líkt og undanfarin ár. Kl. 18:00 Aftansöngur [...]

Helgileikur 5. bekkjar á sunnudag

14. desember 2017|Slökkt á athugasemdum við Helgileikur 5. bekkjar á sunnudag

Glatt verður á hjalla á sunnudagsmorgun í Landakirkja en fjölskyldumessa verður kl. 11:00 þar sem 5. bekkur Grunnskóla Vestmannaeyja flytur helgileikinn um fæðingu Frelsarans. Er það eina Guðsþjónusta dagsins. Helgileikurinn [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng