Fréttir

Messað við upphaf föstu

7. mars 2019|Slökkt á athugasemdum við Messað við upphaf föstu

Messað er við upphaf föstu á sunnudaginn kemur, 10. mars kl. 14.00. Sr. Viðar Stefánsson leiðir stundina, predikar og þjónar til altaris. Kitty Kovács leiðir svo kórinn í sálmasöngnum af [...]

Tölvuleikjamessa á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar

28. febrúar 2019|Slökkt á athugasemdum við Tölvuleikjamessa á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar

Landakirkja býður til sérstakrar tölvuleikjamessu sunnudagskvöldið 3. mars nk. kl. 20:00. Þemað eins og nafnið gefur til kynna eru tölvuleikir og tölvuleikjatónlist og mun Kór Landakirkju, Karlakór Vestmannaeyja, Sæþór Vídó [...]

Prjónað í messu á sunnudag í samstarfi við Krabbavörn

21. febrúar 2019|Slökkt á athugasemdum við Prjónað í messu á sunnudag í samstarfi við Krabbavörn

Landakirkja í samstarfi við Krabbavörn býður söfnuðinum til prjónamessu á sunnudaginn kemur, 24. febrúar kl. 14.00. Krabbavörn Vestmannaeyjum stendur fyrir átaki þessa dagana þar sem allir er hvattir til að [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi