Forsíða2017-05-22T08:28:03+00:00

Fréttir

Barna- og æskulýðsstarfið farið af stað

6. september 2018|Slökkt á athugasemdum við Barna- og æskulýðsstarfið farið af stað

Barna- og æskulýðsstarfi Landakirkju hófst að nýju eftir sumarfrí með fjölsóttum sunnudagaskóla sl. sunnudag. Á sunnudagskvöld var svo fjölmennur æskulýðsfundur í Landakirkju hjá ÆsLand, Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM og K [...]

Sunnudagaskólinn fer af stað

29. ágúst 2018|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn fer af stað

Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins verður í Landakirkju nk sunnudag, 2. september og á sínum hefðbundna tíma kl. 11:00. Verður allt sett á fullt með söng, sögu og gleði en þeir sr. [...]

Samkirkjuleg Guðsþjónusta á goslokum

5. júlí 2018|Slökkt á athugasemdum við Samkirkjuleg Guðsþjónusta á goslokum

Samkirkjuleg göngumessa verður á sunnudagsmorgun gosloka kl. 11:00. Messan hefst í Landakirkju með ávarpi presta og forstöðumanna safnaðar og bæn og að því loknu er gengið í gýg Eldfells og [...]

Messudagur Oddfellow systra og batamessa

10. maí 2018|Slökkt á athugasemdum við Messudagur Oddfellow systra og batamessa

Sunnudaginn nk. 13. maí er messudagur Oddfellow-systra og sérstök batamessa. Vinir í bata ásamt Oddfellow systrum taka virkan þátt í helgihaldinu en sr. Guðmundur Örn leiðir stundina og verður með [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi