Útför Steinunnar Guðmundsdóttur
Útför Steinunnar Guðmundsdóttur fer fram frá Landakirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 13:00. Streymi á útförina er að finna hér að neðan. Útsending hefst u.þ.b. 20 mín fyrir útför. https://youtu.be/x48tYnD68w4
Sunnudagaskóli og messa næsta sunnudag
Með mikilli gleði hefjum við nú messuhald og sunnudagaskóla að nýju í Landakirkju. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 með öllu fjörinu sem honum fylgir. Kl. 14. er síðan [...]
Streymi á útför Ingimars Ágústs Guðmarssonar
Hér er að finna streymi á útför Ingimars Ágústs Guðmarssonar sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 16. janúar kl. 13:00. Útsending hefst u.þ.b. 10 mínútum fyrir útför. https://youtu.be/Zta5irrrv-A
Útför Páls Árnasonar
Útför Páls Árnasonar fer fram frá Landakirkju föstudaginn 15. janúar kl. 13:00. Streymi hefst um 20 mínútum fyrir útför. https://youtu.be/Nw24xAxaz9w
Viðtalstímar og vaktsími
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
Starfsfólk
Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
Sr. Viðar Stefánsson, prestur
Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi