Forsíða2022-04-11T14:42:37+00:00

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudag

Sunnudagaskólinn fer af stað í Landakirkju nk. sunnudag 4. september kl. 11:00 Stundin verður full af söng og gleði og sagan á sínum stað ásamt bænagjörðinni. Messan verður svo á nýjum tíma, kl. 13:00 eins og auglýst var fyrr í vikunni. Við hlökkum til að sjá ykkur

2. september 2022|

Nýr messutími í vetur – 13:00 í stað 14:00

Í vetur ætlum við að prófa nýjan messutíma sem verður klukkan 13.00 og færist því messan fram um einn klukkutíma. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11.00 á sunnudögum og æskulýðsfélagið kl. 20.00.

30. ágúst 2022|

Níu fermingarbörn fermd á hvítasunnudag

Hvítasunnudagur var haldin hátíðlegur í Landakirkju þegar níu börn voru fermd af þeim sr. Guðmundi Erni og sr. Viðari. Kór Landakirkju söng og stemningin var létt. Starfsfólk Landakirkju óskar fermingarbörnum og foreldrum innilega til hamingju með daginn. Mynd: Sólveig Adólfsdóttir

5. júní 2022|

Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum um helgina

Næstkomandi helgi mun biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir, heimsækja Vestmannaeyjar eða vísitera eins og það er gjarnan kallað. Mun biskup ásamt fylgdarliði eiga fund með prestum og sóknarnefnd Landakirkju auk þess að heimsækja Hraunbúðir. Vísitasían byrjar á laugardag og endar með heimsókn á Hraunbúðir um hádegisbil á sunnudeginum. Í tilefni vísitasíunar munu prestar Landakirkju [...]

19. maí 2022|
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
Go to Top