Fréttir

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

15. nóvember 2019|Slökkt á athugasemdum við Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

Sunnudaginn 17.nóvember er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa.  Af því tilefni verður Guðsþjónusta dagsins í Landakirkju helguð þessu málefni. Fólk er hvatt til að leiða hugann að fórnfúsu og óeigingjörnu starfi [...]

Fermingarbörn ganga í hús í dag og safna fé til verkefna í Úganda og Eþíópíu

31. október 2019|Slökkt á athugasemdum við Fermingarbörn ganga í hús í dag og safna fé til verkefna í Úganda og Eþíópíu

Börn í fermingarfræðslu Landakirkju ganga í hús í Vestmannaeyjum í dag 31. október frá kl. 17:00 með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigi. Börnin [...]

Nýtt hljóð- og myndkerfi í Landakirkju

29. október 2019|Slökkt á athugasemdum við Nýtt hljóð- og myndkerfi í Landakirkju

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir í Landakirkju þar sem öllu hljóð- og myndkerfi kirkjunnar er skipt út fyrir nútíma búnað. Eins og þeir vita, sem sótt hafa stærri athafnir í [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi