Sunnudagar kl. 11:00

Barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögum og leik alla sunnudaga frá september og út í apríl. Fermingabörn leika brúðuleikrit.

Sunnudagar kl. 14:00

Guðsþjónusta/messa. Kór Landakirkju syngur. Frá byrjun maí og út ágúst færast messur og Guðsþjónustur til kl. 11:00.

4. sunnudag í mánuði er guðsþjónusta á Hraunbúðum kl. 15:35. Guðsþjónusta er í Landakirkju alla helga daga og alla kirkjulega hátíðardaga ársins.

helgihald