Stuðningur í formi áheita til Landakirkju á sér ríka og langa sögu og er kirkjunni ómetanlegur.

Landakirkja er á almannaheillaskrá svo stuðningur við hana gildir til skattaafsláttar og um að gera að styrktaraðilar nýti sér það. Frekari upplýsingar um slíkt veitir Gísli Stefánsson æskulýðsfulltrúi Landakirkju.

Leggja má áheit inn á eftirfarandi reikning kirkjunnar

Bn: 0185-26-1780
Kt: 710169-0639