Kirkjan mjög vel sótt yfir hátíðirnar
Það má með sanni segja að helgihald og starfsemi Landakirkju hafi gengið vel yfir aðventu og hátíðirnar enda dagskrá kirkjunnar vel sótt yfir þessa vertíð kirkjunnar. Tölur tala oft betur en bundið mál og því má hér sjá nokkrar tölulegar upplýsingar um helgihald og starfsemi kirkjunnar á aðventu, jólum og áramótum; Um 300 börn heimsóttu [...]