Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja
7. mars er boðað til aðalsafnaðarfundar Ofanleitissóknar og Vestmannaeyjakirkjugarðs í safnaðarheimili Landakirkju að lokinni messu sem hefst kl. 14. Efni fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf auk þess sem fjallað verður um fyrirhugaða stækkun kirkjugarðsins.