Messudagur eldri borgara á uppstigningardag
Að vanda er uppstigningardagur messudagur eldri borgara í kirkjum landsins og að því tilefni eru eldri borgarar sérstaklega velkomnir til Guðsþjónustunnar í Landakirkju þann dag. Fer hún fram á uppstigningardag fimmtudaginn 9. maí kl. 11:00. Sönghópur eldri borgara kemur fram og leiðir sönginn og sr. Guðmundur Örn leiðir messuna. Kvenfélag Landakirkju bíður svo til vöfflukaffis [...]