Fréttir

Samfélagið – Blað Vestmannaeyinga í dreifingunni. Blað presta Landakirkju 1973

Þegar eldgosið á Heimaey var í algleymingi á vormánuðum 1973 gáfu þáverandi prestar Landakirkju, þeir sr. Þorsteinn Lúther Jónsson og sr. Karl Sigurbjörnsson, út ritið „Samfélagið - Blað Vestmannaeyinga í dreifingunni.“ Blaðið kom út í apríl 1973, stutt af Brunabótafélagi Ísland og var dreift frítt til Vestmannaeyinga sem höfðu sest að víða á landinu á [...]

2023-11-17T10:27:29+00:00 17. nóvember 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Samfélagið – Blað Vestmannaeyinga í dreifingunni. Blað presta Landakirkju 1973

Halldór kveður eftir rúmlega þriggja áratuga starf

Halldór Hallgrímsson kveður nú í nóvember Landakirkju og Kirkjugarð Vestmannaeyja eftir 33 ára starf. Halldór tók við stöðu kirkjugarðsvarðar og staðarhaldara Landakirkju árið 1990 og hefur unnið mikið og gott starf síðan. Bæði Landakirkja og kirkjugarðurinn hafa gengið í gegnum töluverðar breytingar á þeim tíma en safnaðarheimilið var í byggingu þegar Halldór hóf störf og [...]

2023-11-13T13:07:12+00:00 13. nóvember 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Halldór kveður eftir rúmlega þriggja áratuga starf

Allra heilagra messa á sunnudag

Allra heilagra messa, dagur syrgjenda í kirkjunni, fer fram á sunnudaginn kemur, þann 5. nóvember. Athöfnin hefst kl. 13:00 og mun Sr. Viðar þjóna og kórinn undir stjórn Kittyjar mun leiða sönginn. Þeirra er látist hafa frá síðustu allra heilagra messu verður minnst sérstaklega og nöfn þeirra lesin upp. Þeir sem hafa misst ástvin frá [...]

2023-11-02T20:56:16+00:00 2. nóvember 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Allra heilagra messa á sunnudag

Þakkir til þeirra sem hafa styrkt Landakirkju og Kirkjugarð Vestmannaeyja

Undanfarnar vikur og mánuði hafa ýmsir velunnar stutt viðhald og viðbætur í Landakirkju og Kirkjugarði Vestmannaeyja. Skipta þurfti um kross á sáluhliði kirkjugarðsins og tók Skipalyftan að sér að gefa nýjan kross og koma honum fyrir með hjálp Steingríms Svavarssonar, sóknarnefndarmanns. Minningarsjóður Guðmundar Eyjólfssonar og Áslaugar Eyjólfsdóttur styrkti einnig framkvæmdir við lýsingu í garði og [...]

2023-10-31T09:23:31+00:00 31. október 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Þakkir til þeirra sem hafa styrkt Landakirkju og Kirkjugarð Vestmannaeyja

Bleik messa í Landakirkju á sunnudag

Landakirkja í samstarfi við Krabbavörn heldur uppi uppteknum hætti í október og heldur bleika messu í tilefni bleiks októbers á sunnudaginn kemur, 22. október kl. 13:00. Kristín Valtýsdóttir segir frá starfi Krabbavarnar og Valgerður Þorsteinsdóttir segir sögu sína. Sr. Viðar þjónar og Kitty Kovács leiðir Kór Landakirkju

2023-10-19T11:04:56+00:00 19. október 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Bleik messa í Landakirkju á sunnudag

Sr. Bryndís þjónar í Landakirkju

Sr. Bryndís Svavarsdóttir mun starfa hér í Landakirkju frá 14.september til 22.september í fæðingarorlofi sr. Viðars. Bryndís hefur starfað í Patreksfjarðarprestakalli, Mosfellsprestakalli og Njarðvíkurprestakalli. Þann tíma sem sr. Bryndís verður í Eyjum mun hún svara í vaktsíma prestakallsins 488-1508. Sunnudaginn 17.september mun sr. Bryndís sjá um sunnudagaskólann kl. 11.00 og guðsþjónustu kl. 13.00.

2023-09-14T14:22:41+00:00 14. september 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sr. Bryndís þjónar í Landakirkju

Vinir í bata hefja göngu sína á ný

12 spora hópur Landakirkju, Vinir í bata hefja starf sitt á ný eftir sumarfrí nk. mánudag 18. september kl. 18:30 í betri stofu safnaðarheimilis Landakirkju. Fyrstu þrír fundirnir, þann 18. og 25. september og 2. október eru opnir kynningarfundir þar sem fundargestir fá innsýn inn í starfið. Eftir það hefst hin eiginlega spora vinna. Heitið [...]

2023-09-14T09:40:27+00:00 14. september 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Vinir í bata hefja göngu sína á ný

Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum í vetur

Kyrrðarbænastundir fara fram í Landakirkju á þriðjudögum í vetur. Stundirnar hefjast kl. 17:00 og fer fyrsta stundin fram þriðjudaginn 12. september. Kyrrðarbæn er nútíma heiti fyrir þá aðferð sem Jesús talar um í Fjallræðunni. Hann boðar að: „En þegar þú biðst fyrir skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn sem [...]

2023-09-11T13:14:44+00:00 11. september 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum í vetur

Sunnudagaskólinn og æskulýðsstarfið af stað á sunnudaginn kemur

Sunnudagaskólinn í Landakirkju, hefst í öllu sínu veldi á sunnudagsmorgun 10. september kl. 11:00. Sr. Guðmundur og Gísli Stefáns halda utan um fyrstu stund vetrarins sem verður uppfull af söng, gleði og ljúfum boðskap. Vetrarstarfið fer einnig af stað á sunnudaginn í æskulýðsstarfinu en fyrsti æskulýðsfundur vetrarins verður haldinn á sunnudagskvöldið kl. 20:00

2023-09-08T14:41:59+00:00 8. september 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn og æskulýðsstarfið af stað á sunnudaginn kemur

Aglow hefur göngu sína að nýju í safnaðarheimilinu

Miðvikudaginn 6. september nk. hefur Aglow aftur göngu sína, eftir sumarfrí, í betri stofu safnaðarheimilis Landakirkju. Viðburðurinn hefst kl. 19:30 með kaffi og samfélagi og fundurinn sjáfur kl. 20:00, en Aglow konur koma saman alla jafna fyrsta miðvikudag í mánuði. En hvað er Aglow? Aglow International er þverkirkjuleg hreyfing kristinna kvenna sem starfar í yfir [...]

2023-09-05T14:18:41+00:00 4. september 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aglow hefur göngu sína að nýju í safnaðarheimilinu

Sunnudagaskólinn hefst 10. september

Siðasta helgistund sumarsins fer fram á sunnudagsmorgun 3. september kl. 11. sr. Guðmundur Örn messar og Kitty Kovács leiðir kórinn. Næsta sunnudag 10. september hefst svo vetrarstarf kirkjunnar formlega með sunnudagaskóla kl. 11:00 og messu kl. 13:00 en fermingarbörn vetrarins eru boðuð ásamt foreldrum sínum til messunnar. Að lokinni messu munu prestar og æskulýðsfulltrúi kirkjunnar [...]

2023-09-02T17:52:42+00:00 2. september 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn hefst 10. september

Foreldramorgnar hefjast að nýju á fimmtudagsmorgun

Foreldramorgnar Landakirkju hefjast aftur á fimmtudaginn kemur kl. 10:00 og fara þeir fram vikulega í vetur líkt og undanfarin ár. Gengið er inn Skólavegsmegin í Safnaðarheimilið. Gott aðgengi er fyrir vagna.

2023-08-29T17:21:43+00:00 29. ágúst 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Foreldramorgnar hefjast að nýju á fimmtudagsmorgun

Sr. Magnús messar á sunnudagsmorgun

Sr. Magnús Björn Björnsson, sem leysir þá Sr. Guðmund og Sr. Viðar af þessa dagana predikar í Landakirkju á sunnudagsmorgunin kemur, þann 20. ágúst. Athöfnin hefst stundvíslega 11:00. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács

2023-08-16T14:06:45+00:00 16. ágúst 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sr. Magnús messar á sunnudagsmorgun

Myndasýning frá minningarstund um eldmessu

Undir meðfylgjandi tengli er að finna myndasýninguna frá kynningu Arnars Sigurmundssonar mánudaginn 29. maí sl, annan í hvítasunnu. Þar fór Arnar yfir gostímann í Landakirkju og kirkjugarði Vestmannaeyja, eldmessuna og uppgröftinn að gosi loknu. Þetta var gert í samstarfi við Sagnheima og í tilefni af því að 50 ár eru frá upphafi og lokum eldgoss [...]

2023-06-02T16:26:26+00:00 2. júní 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Myndasýning frá minningarstund um eldmessu

Dagskrá Landakirkju í myndum

Í dag var haldin athöfn í Landakirkju, kirkjugarðinum og safnaðarheimilinu í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá upphafi og lokum eldgossins á Heimaey 1973. Flutt voru blessunarorð og tónlist auk þess var sýnd 10 mínútna upptaka Ríkisútvarpsins frá svokallaðri eldmessu Þorsteins Lúthers Jónssonar sóknarprests í Landakirkju að kvöldi 22. mars 1973. Að lokinni athöfn [...]

2023-05-31T10:38:51+00:00 31. maí 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Landakirkju í myndum

Landakirkja og eldgosið á Heimaey 1973 

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá upphafi og lokum eldgossins á Heimaey 1973 verður haldin athöfn í Landakirkju, kirkjugarðinum og safnaðarheimilinu, annan í hvítasunnu, mánudaginn 29. maí nk. Athöfnin hefst kl. 13.00 í Landakirkju þar sem flutt verða blessunarorð og tónlist ásamt 10 mínútna upptöku Ríkisútvarpsins frá svokallaðri eldmessu Þorsteins Lúthers Jónssonar [...]

2023-05-23T13:04:06+00:00 23. maí 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Landakirkja og eldgosið á Heimaey 1973 

Kórinn eldri borgara og vöfflukaffi á uppstigningardag

Við tökum uppstigningardag snemma í Landakirkja á fimmtudaginn nk. 18. maí en dagurinn er einnig messudagur eldri borgara. Messa hefst kl. 11:00 og mun kór eldri borgara undir stjórn Lalla syngja undir messunni sem sr. Viðar leiðir. Að lokinni athöfn býður Kvenfélag Landakirkju til vöfflukaffis.

2023-05-16T13:34:30+00:00 16. maí 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kórinn eldri borgara og vöfflukaffi á uppstigningardag

Gleðifréttir Litlu lærisveinanna loksins komnar á streymisveitur

Árið 1998 kom út hljómplata á vegum Landakirkju með lögum Helgu Jónsdóttur í flutningi Litlu lærisveina Landakirkju. Á plötunni er að finna fjölda laga sem heyrast hafa í sunnudagaskólum landsins í gegnum tíðina og má þar helst nefna Regnbogann sem flestir þekkja. Nú hefur þessari ágætu plötu verið komið á stafrænt form og er hún [...]

2023-05-10T09:30:31+00:00 10. maí 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gleðifréttir Litlu lærisveinanna loksins komnar á streymisveitur

Vorhátíð og plokkað á sunnudag í Landakirkju

Árleg vorhátíð Landakirkju fer fram á sunnudaginn kemur og ætlum við að steypa henni saman við stóra plokkdaginn sem fer einnig fram á sunnudag. Við hefjum daginn á barnaguðsþjónustu þar sem, Sunday School Part Band stígur á stokk. Að henni lokinni förum við út og plokkum í kringum kirkju og í kirkjugarði. Sóknarnefnd Landakirkju býður [...]

2023-04-26T13:48:05+00:00 27. apríl 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Vorhátíð og plokkað á sunnudag í Landakirkju

Páskadagskrá Landakirkju 2023

Skírdagur Kl. 13:30 – Altarisganga á Hraunbúðum Kl. 20:00 – Guðsþjónusta. Altarisgangan í öndvegi og afskrýðing altaris í lok athafnar Föstudagurinn langi Kl. 13:00 – Guðsþjónusta – Píslarsagan lesin Páskadagur Kl. 8:00 – Hátíðarguðsþjónusta. Morgunverður í boði sóknarnefndar að henni lokinni Kl. 10:30 – Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum

2023-04-04T09:39:05+00:00 4. apríl 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Páskadagskrá Landakirkju 2023
Go to Top