Sr. Bryndís Svavarsdóttir mun starfa hér í Landakirkju frá 14.september til 22.september í fæðingarorlofi sr. Viðars. Bryndís hefur starfað í Patreksfjarðarprestakalli, Mosfellsprestakalli og Njarðvíkurprestakalli. Þann tíma sem sr. Bryndís verður í Eyjum mun hún svara í vaktsíma prestakallsins 488-1508.

Sunnudaginn 17.september mun sr. Bryndís sjá um sunnudagaskólann kl. 11.00 og guðsþjónustu kl. 13.00.