1. desember – Skráning í trúfélag
Á morgun er 1. desember. Það er svo sem ekki merkileg staðreynd í sjálfu sér en hún skiptir Landakirkju heilmiklu máli. Þann 1. desember ár hvert er nefnilega uppfærð skráning manna í trúfélög og ákvarðað samkvæmt því hvert sóknargjöld eiga að renna fyrir næsta ár. Allir borga sóknargjöld, sama þótt þeir standi utan trúfélaga en [...]