Sr. Sunna Dóra leysir af fram að áramótum
Sr. Viðar Stefánsson hefur tekið sér barneignarleyfi út yfirstandandi ár og hefur því verið útveguð afleysing í Landakirkju þar til hann kemur úr fríinu. Sr. Sunna Dóra Möller hefur fengið það verkefni að leysa af og hlökkum við til að hafa hana með okkur í Landakirkju í haust og fram á vetur. Sunna Dóra er [...]