Góðgerðarsipp sr. Viðars
Hugmyndin að góðgerðarsippinu kom til þegar sr. Viðar var að undirbúa sig fyrir Guðlaugssundið í mars. Velti hann þá fyrir sér hvort ekki mætti nýta hreyfinguna og tímann sem fer í hana til góðs. Datt honum þá í hug að finna einhverja hreyfingu sem hann hefði gaman að og safna áheitum fyrir gott málefni. Sipp [...]