Þann 27. mars kl.19:30 munu Kitty Kovács og Guðný Charlotta flytja ljúfa tóna í Safnaðarheimili Landakirkju. Á efnisskránni verða eingöngu flutt verk fyrir fjórhent píanó og má þar nefna Fantasíuna í f moll eftir F. Schubert og Petite suite eftir Debussy.
Aðgangseyrir: 2.000kr (ath það er engin posi á staðnum!)