Forsíða2023-12-20T21:51:54+00:00

Öskumessa og aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Þrátt fyrir að öskudagurinn hafi verið í gær munum við hefja föstuna með formlegum hætti í messu sunnudagsins. Um er að ræða öskumessu þar sem askan og merking hennar er í fyrrúmi. Kirkjugestum er boðið að fá öskukross á enni sem tákn iðrunar en einnig verður gengið til altaris. Að messu lokinni er aðalsafnaðarfundur í [...]

15. febrúar 2024|

Sr. Karl Sigurbjörnsson er látinn

Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup er látinn. Hann lést í fyrradag. Sr. Karl er Eyjamönnum kunnur en hann var vígður til þjónustu við Eyjamenn í gosinu og þjónaði Vestmannaeyingum árin 1973-1974. Þar á eftir var hann skipaður sóknarprestur í Hallgrímsprestakalli þar sem hann þjónaði fram til ársins 1998 þegar hann var kjörinn biskup Íslands. Biskupstíð hans [...]

14. febrúar 2024|

Skil á englateppum fyrir 16. febrúar

Í prjónamessu síðastliðinn sunnudag var vakin athygli á starfi Gleym mér ei-samtakanna, styrktarfélagi foreldra sem hafa misst fóstur eða barn í eða eftir fæðingu. Eitt af verkefnum félagsins er að útbúa hlýja og virðulega umgjörð þegar foreldrar þurfa að kveðja. Hluti af því eru svokölluð englateppi sem eru alltaf gefin tvö saman þar sem annað [...]

7. febrúar 2024|

Prjónamessa 4. febrúar

Í febrúar höfum við hrundið af stað verkefninu Fönký febrúar og af þeim sökum verður engin hefðbundin messa í febrúar heldur hver og ein með sitt þema. Fyrsta messan í því verkefni er á morgun, prjónamessa. Við munum prjóna til stuðnings Gleym mér ei, styrktarfélags sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Þetta verður hugljúf [...]

3. febrúar 2024|
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Gísli Stefánsson, framkvæmdastjóri Landakirkju og Kirkjugarðs Vestmannaeyja
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Trausti Mar Sigurðarson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
Go to Top