Ræður og prédikanir

Ræður og prédikanir2017-03-17T21:58:49+00:00

Þú skalt gefa fátækum! – Ríki maðurinn og Lasarus

Hér fer á eftir prédikunsr. Kristjáns Björnssonar í Landakirkju fyrsta sunnudag eftir þrenningarhátíð 10. júní 2012. Guðspjallið er Lúkas 16, dæmisagan um ríka manninn og Lasarus, um lán og gjafir til fátækra og umlíðun skulda. [...]

By | 10. júní 2012|

Mun trúin á Krist frelsa okkur frá efnishyggjunni?

Söguleg og trúarleg tenging við grundvallaratriði páskanna, steinar sem tala og brauð sem mettar að eilífu. Vorjafndægur og aldur tunglsins og áhrifin á almanak heilu þjóðanna. Fáránlegar birtingarmyndir græðgi og efnishyggju, að eiga ekki tíkall [...]

By | 22. mars 2009|

Grát þú eigi – Guð er mitt á meðal okkar og þess vegna eigum við eilífa von

Lagt er út af Lúkasarguðspjalli 7.11-17, en það er frásagan af ekkjunni frá Nain og hvernig Jesús reisti son hennar frá dauðum. Í prédikuninni leggur sr. Kristján Björnsson áherslu á að frásögnin snýst öðru fremur [...]

By | 23. september 2007|
Go to Top