Dagskrá Landakirkju á páskum
Það verður mikið um að vera þessa páskana í Landakirkju líkt í hefðbundnu árferði. Hér má sjá dagskrá páskahelgarinnar. Skírdagur 14. apríl kl. 20:00 Altarisganga og afskrýðing altaris Föstudagurinn langi 15. apríl kl. 11:00 Píslasagan lesin Páskadagur 17. apríl kl. 8:00 Hátíðarguðsþjónusta - Kristur upprisinn Boðið til morgunverðar að lokinni athöfn Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum kl. [...]