Sunnudagaskólinn í Landakirkju, hefst í öllu sínu veldi á sunnudagsmorgun 10. september kl. 11:00.

Sr. Guðmundur og Gísli Stefáns halda utan um fyrstu stund vetrarins sem verður uppfull af söng, gleði og ljúfum boðskap.

Vetrarstarfið fer einnig af stað á sunnudaginn í æskulýðsstarfinu en fyrsti æskulýðsfundur vetrarins verður haldinn á sunnudagskvöldið kl. 20:00