Undir meðfylgjandi tengli er að finna myndasýninguna frá kynningu Arnars Sigurmundssonar mánudaginn 29. maí sl, annan í hvítasunnu. Þar fór Arnar yfir gostímann í Landakirkju og kirkjugarði Vestmannaeyja, eldmessuna og uppgröftinn að gosi loknu. Þetta var gert í samstarfi við Sagnheima og í tilefni af því að 50 ár eru frá upphafi og lokum eldgoss á Heimaey.

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja Goslok 50 ára afmæli Landakirkja Eldmessan