Foreldramorgnar Landakirkju hefjast aftur á fimmtudaginn kemur kl. 10:00 og fara þeir fram vikulega í vetur líkt og undanfarin ár.

Gengið er inn Skólavegsmegin í Safnaðarheimilið. Gott aðgengi er fyrir vagna.