Við fögnum fjórða sunnudegi í aðventu í Landakirkju kl. 11:00 en þá mun 6. bekkur flytja okkur Helgileikinn um fæðingu frelsarans. Utanumhald og leikstjórn er í höndum kennara 6. bekkjar og tónlistarstjórn er í höndum Jarls Sigurgeirssonar.

Þetta er eina guðsþjónusta dagsins. Næst verður messað á aðfangadag kl. 18:00 eins og endranær.