Sr. Magnús Björn Björnsson, sem leysir þá Sr. Guðmund og Sr. Viðar af þessa dagana predikar í Landakirkju á sunnudagsmorgunin kemur, þann 20. ágúst. Athöfnin hefst stundvíslega 11:00.

Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács