Allra heilagra messa, dagur syrgjenda í kirkjunni, fer fram á sunnudaginn kemur, þann 5. nóvember. Athöfnin hefst kl. 13:00 og mun Sr. Viðar þjóna og kórinn undir stjórn Kittyjar mun leiða sönginn. Þeirra er látist hafa frá síðustu allra heilagra messu verður minnst sérstaklega og nöfn þeirra lesin upp.

Þeir sem hafa misst ástvin frá síðustu allra heilögu messu eru sérstaklega velkomnir.