Frá ráni, dauða og þrælasölu til sáttargjörðar og frelsis
Hér bitist erindi sr. Kristjáns Björnssonar, sóknarprests, sem hann flutti á dagskrá til minningar um 380 ár frá mannránunum í Vestmannaeyjum (tyrkjaráninu) 1627. Einnig er þess minnst að 200 ár eru frá afnámi þrælahalds að breskum lögum (25. mars 1807) Það er enginn vafi í mínum huga að það er rétt og skylt að minnast [...]