Greinar

Frá ráni, dauða og þrælasölu til sáttargjörðar og frelsis

Hér bitist erindi sr. Kristjáns Björnssonar, sóknarprests, sem hann flutti á dagskrá til minningar um 380 ár frá mannránunum í Vestmannaeyjum (tyrkjaráninu) 1627. Einnig er þess minnst að 200 ár eru frá afnámi þrælahalds að breskum lögum (25. mars 1807) Það er enginn vafi í mínum huga að það er rétt og skylt að minnast [...]

2013-06-24T23:13:19+00:00 18. júlí 2007|Greinar, Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Frá ráni, dauða og þrælasölu til sáttargjörðar og frelsis

Jólin á bensínstöðinni

Hér er jólahugvekja eða jólasaga sem sr. Kristján Björnsson þýddi og stílfærði úr sögu sem vinur í miðríkjum Bandaríkjanna, David James að nafni, sendi eitt sinn í bréfi frá vini til vinar. Ef sagan er notuð til upplestrar er vinsamlega óskað eftir því að uppruna hennar sé getið. Aðfangadagskvöld í Bandaríkjunum eru mjög frábrugðin því [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 3. janúar 2007|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Jólin á bensínstöðinni

Nóvemberpistill Landakirkju 2005, skráningar í Prestsþjónustubók!

Nýtt kirkjuár er hafið. Fyrsti sunnudagur í aðventu markar upphaf nýs kirkjuárs, sem hefst í eftirvæntingu og undirbúningi fyrir fæðingarhátíð frelsarans. Nú fer í hönd viðkvæmur og verðmætur tími, gjarnan tími fjölskyldu og vina, tími barnanna. Jólabarnið kallar okkur að jötunni og biður okkur að heyra og sjá. Jólabarnið minnir okkur á öll mannsins börn [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 17. janúar 2006|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Nóvemberpistill Landakirkju 2005, skráningar í Prestsþjónustubók!

Viðtal í Fréttum september 2005

Nú þegar skólarnir eru komnir í gang byrjar lífið í félagsstarfi um allan bæ. Engin undantekning á því er upp í Landakirkju og er vetrarstarfið nú að fara á fullt. Kirkjan hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á vetrarstarf barna og unglinga og verður starfið nú enn öflugra en áður enda hefur aðstaðan verið [...]

2013-06-24T22:35:49+00:00 10. september 2005|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Viðtal í Fréttum september 2005

Júlípistill Landakirkju 2005

Þegar foreldrar og yfirvöld sinna ekki skyldum sínum gagnvart börnum og unglingum aukast líkurnar á að ungmennin upplifi harmleik í lífi sínu. Það er grátlegt að margir unglingar skuli ekki fá tækifæri til að læra að skemmta sér án áfengis. Stærsta ástæða þess er að fyrirmyndirnar vantar. Það er harmleikur þegar unglingar upplifa fyrstu kynlífsreynslu [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 6. júlí 2005|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Júlípistill Landakirkju 2005

Júní pistill Landakirkju 2005

Safnaðarstarf Landakirkju hefur staðið í ágætum blóma. Rólegt er yfir sumartímann en fjölbreytni og gróska eru einkennandi yfir vetrartímann. Margir starfa á vettvangi kirkjunnar í hlutastarfi, fullu starfi og svo eru margir sem vinna mjög öflugt sjálfboðastarf. Allt það góða starf er mikilvægt að þakka. Sjálfboðaliðar í hinum ýmsu hópum og ábyrgðarstöðum í kirkjustarfinu sinna [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 4. júlí 2005|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Júní pistill Landakirkju 2005

Maípistill Landakirkju 2005

Það er með sumar í sál og sinni að skráningar í prestþjónustubókum Ofanleitissóknar eru teknar saman. Það er orðið alllangt síðan slíkur pistill birtist, því er horft nokkuð aftur í tímann í þessari samantekt, eða til febrúar og mars á þessu ári. Ég vil óska þér lesandi góður gleðilegt sumar, megi kærleikur og gleði fylgja [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 15. maí 2005|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Maípistill Landakirkju 2005

Febrúarpistill Landakirkju 2005

Hér á Íslandi er enn verið að fjalla um ástandið í Írak, og ekki vanþörf á. Umræður á Alþingi hafa snúist um hvernig hægt sé að koma til móts við þarfir kvenna, barna og gamalmenna í Írak eftir innrás, bráðabirgðastjórn og nú síðast ,,lýðræðislegar” kosningar. Þörf umræða. En á meðan ræða Bush Bandaríkjaforseti og Rice [...]

2017-03-17T21:58:50+00:00 15. mars 2005|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Febrúarpistill Landakirkju 2005

Desember pistill Landakirkju 2004

Helg jólahátíð stendur nú yfir og er hún, þetta árið, í styttra lagi fyrir hinn vinnandi mann. Snjórinn lýsir aðeins upp fyrir okkur hina stuttu daga og setur svip á hátíðarnar, þó færðin sé slæm bæði fyrir sjálfrennireiðar og lúnar fætur. Framundan eru áramótin. Á áramótum lítum við gjarnan um öxl og setum stefnuna inn [...]

2017-03-17T21:58:50+00:00 10. desember 2004|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Desember pistill Landakirkju 2004
Go to Top