29. september – Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, Mikjálsmessa og allra engla
Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, 29. september verður gleðiríkur í Landakirkju jafnt eins og aðrir sunnudagar. Dagurinn hefst með barnaguðsþjónustu kl. 11.00 þar sem fermingabörn stíga á stokk með brúðuleikrit ásamt því að söngurinn fær að óma. Biblíusagan verður á sínum stað og barnafræðarar bregða á leik. Kl. 14:00 verður svo messað í Landakirkju. Sr. Guðmundur [...]











