Á Hvítasunnudag verður eins og greint er frá í eldri færslu messa í höndum Sr. Kristjáns Björnssonar og Kórs Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács. Einnig mun æskulýðsfulltrúinn, Gísli Stefánsson mæta með gítarinn og leiða yngri safnaðargesti með aðstoð þeirra eldri í söng í anda sunnudagaskólans. Sjáumst heil.