Fermingarfræðslan í gang – til athugunar
Fermingarfræðslan hófst með messu sl. sunnudag, 1. september og fundi eftir messu. Það er góður hópur sem er að hefja undirbúning að fermingu sinni í vor og áhuginn leynir sér ekki. Fyrstu tímarnir eru núna þessa viku, þriðjudaga kl. 12.25 og 13.25 og miðvikudaga kl. 14.25. Fermingarbörn velja að mæta í einn af þessum vikulegu [...]