Jólin á bensínstöðinni
Hér er jólahugvekja eða jólasaga sem sr. Kristján Björnsson þýddi og stílfærði úr sögu sem vinur í miðríkjum Bandaríkjanna, David James að nafni, sendi eitt sinn í bréfi frá vini til vinar. Ef sagan er notuð til upplestrar er vinsamlega óskað eftir því að uppruna hennar sé getið. Aðfangadagskvöld í Bandaríkjunum eru mjög frábrugðin því [...]