Þannig týnist tíminn
Prédikun í Landakirkju annan sunnudag í aðventu 2014, daginn eftir að óskalagið hans Bjartmars var valið óskalag þjóðarinnar á RÚV. Sr. Kristján Björnsson: „Þannig týnist tíminn.“ Þessi óræðu orð eru á gulnuðu blaði Bjartmars Guðlaugssonar í laginu hans góða sem var valið óskalag íslensku þjóðarinnar í gærkvöldi eftir mikla kynningu og tónlistardagskrá RÚV í allt [...]


















