„Sannlega segi ég yður, ég þekki yður ekki.“
Næst síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð hefst á barnaguðsþjónustu kl. 11:00. Söngur, gleði, leikrit fermingarbarna og saga. Gísli og Kristján sjá um stundina. Kl. 14:00 hefst svo guðsþjónusta dagsins. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og Kór Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács syndur sálma. Fermingabörnin lesa úr Heilagri Ritningu. Æskulýðsfélagið er með fund kl. 20:00 en [...]