Árlegir jólatónleikar Kórs Landakirkju verða haldir í kvöld, 10. desember, kl. 20:00. Kórstjórn og undirleikur er í höndum Kitty Kovács og fiðluleikur í höndum Balázs Stankowsky. Tónleikarnir verða nú sem áður tvískiptir. Fyrri hlutinn ferð fram niðri í safnaðarheimili Landakirkju en sá síðari er leikinn í Landakirkju. Aðgangseyrir eru kr. 2.500.-