Sunnudaginn nk. 7. september verður fyrsti sunnudagaskóli þessa hausts. Stundin verður í höndum sr. Guðmundar Arnar Jónssonar og Gísla Stefánssonar æskulýðsfulltrúa. Söngur, gleði og biblíusaga