„Far þú, sonur þinn lifir.“
Nk. sunnudagur, sá 21. eftir þrenningarhátíð í Landakirkju verður sem hér segir. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Söngur, gleði, leikrit fermingarbarna og saga í hæsta gæðaflokki. Sr. Guðmundur og Jarl sjá um stundina. Messa kl. 14:00. Fermingarbörnin lesa upp úr Heilagri ritningu. Sálmasöngur er í höndum Kórs Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács og sr. Kristján Björnsson prédikar. Æskulýðsfundur [...]