Vorhátíð Landakirkju á sunnudag
Árleg uppskeruhátíð vetrarstarfsins í Landakirkju, Vorhátíðin verður haldin sunnudaginn 5. maí kl. 11:00. Eins og endranær verður mikið um að vera þegar safnaðarstarfið sameinast í eina Guðsþjónustu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács, sunnudagaskólinn verður á sínum stað, Kirkjustarf fatlaðra mætir á staðinn og syngur með messugestum og svo munu góðir gestir úr Kór [...]


















