Á sunnudaginn nk. 26. maí kl. 11.00 verður árlega Batamessa í Landakirkju þar sem félagar í Vinir í bata koma að messunni með dágóðum hætti. Vinir í bata er hópur fólks sem í samstarfi við kirkjuna hafa tileinkað sér 12 sporin sem lífsstíl.

Sr. Viðar verður með trúfræðslu og einn vinur í bata verður með vitnisburð.

Hér má finna frekari upplýsingar um Vini í bata.