Jóladagatal Landakirkju hefur göngu sína 1. des

//Jóladagatal Landakirkju hefur göngu sína 1. des

Jóladagatal Landakirkju hefur göngu sína 1. des

Núna á aðventunni bryddar Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal sem ber heitið Þakkarorð á jólum.

Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um þakklæti í tengslum við aðventuna, jólin og jólaboðskapinn og verður afrkasturinn, eitt innslag á dag birt á facebook síðu Landakirkju, ásamt því að berast um aðra miðla Eyjanna.

Hér má smella til að fara á facebook síðu Landakirkju

2018-11-30T13:56:56+00:00 30. nóvember 2018|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jóladagatal Landakirkju hefur göngu sína 1. des