Aðalsafnaðarfundur á sunnudag

//Aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Sunnudaginn 27. janúar 2018 verður haldinn aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Vestmannaeyjakirkjugarðs í safnaðarheimili Landakirkju að lokinni messu, eða um kl. 15.00.
Efni fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf.

2019-01-24T13:55:29+00:00 24. janúar 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aðalsafnaðarfundur á sunnudag