Tilraunastarfsemi í Landakirkju í febrúar
Í febrúar hin síðustu ár höfum við í Landakirkju breytt heldur út af vananum við messugjörð og ýmis þemu dregin upp í guðsþjónustum á sunnudögum. Þær tilbreytingar halda áfram nú í ár en verða þó ögn hefðbundnari en áður. Um þessar mundir er ný handbók presta í smíðum en hún hefur að geyma leiðbeiningar við [...]



















