Mæðradagurinn í Landakirkju
Mæðradagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn í guðsþjónustu kl. 11. Undanfarin ár hefur mæðradagurinn verið messudagur Oddfellow-systra við góðan orðstír. Nú er ætlunin að útvíkka þennan dag enn meira og bjóða sérstaklega öllum kvenfélögum og öðrum kvennahópum, að sjálfsögðu fyrir utan allar mæður. Áfram munu Oddfeloow-systur þó sjá um ritningarlestra. Athöfnin verður hugljúf þar sem [...]