Sunnudagsguðsþjónusta, Dagur aldraðra, Sjómannadagur og Hvítasunna
Nokkrar guðsþjónustur eru framundan á ýmsum tímum á stórum helgidögum kirkjunnar. Sunnudaginn 25. maí verður sumarguðsþjónusta kl. 11. Kór Landakirkju syngur og organisti er Kitty Kovács. Prestur sr. Guðmundur Örn Jónsson. Uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí, er dagur aldraðra í Þjóðkirkjunni með guðsþjónustu kl. 14 og kirkjukaffi Kvenfélags Landakirkju. Félagar í Félagi eldri borgara í Vestmannaeyjum [...]

















