Messudagur Rebekkusystra. Í dag verður brugðið út frá hinu hefðbundna guðsþjónustuformi og boðið uppá batamessu fyrir alla Vestmannaeyinga. Rebekkusystur lesa ritningarlestra og leiða guðsþjónustuna ásamt sr. Guðmundi Erni. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács.  Hér er um spennandi og öðruvísi messuform að ræða sem margir hefðu án efa gaman af að kynna sér.  Allir hjartanlega velkomnir.