Nú á sunnudag, 18. maí verður morgunmessa að vori kl. 11:00. Yfirskrift messunar er „Quo Vadis?“, sem íslenskast sem „Hvert fer þú?“. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og Kitty Kovács organisti stýrir sálmasöng Kórs Landakirkju