Páskadagsmorgun er hæsta hátíð kristinna manna. Hátíðarguðsþjónustan í Landakirkju hefst kl. átta árdegis. Eftir guðsþjónustuna býður sóknarnefnd og starfsfólk til morgunkaffis með rúnnstykkjum og vínarbrauði. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kittýar Kovács organista. Prestur sr. Guðmundur Örn Jónsson.

Guð gefi okkur öllum gleðilega páska!