Allraheilagramessa á sunnudag
Sr. Guðmundur Örn Jónsson messar á allra heilagra messu sunnudaginn 1. nóvember nk. en þá verður þeirra minnst sem dáið hafa á þessu ári sem liðið er frá síðustu allra heilagra messu. Allra heilagra messan á sér rætur í kaþólskan sið en á þeim degi er allra þeirra heilögu manna og kvenna minnst sem ekki [...]