Félagar í Gídeonfélaginu hér í Vestmannaeyjum munu fara mikinn í Guðsþjónustu sunnudagsins. Félagarnir munu lesa úr ritningunni ásamt því að Geir Jón Þórisson mun predika. Kitty Kovács leiðir svo Kór Landakirkju í sálmasöngnum.