Sr. Kristján kveður á sunnudag
Sr. Kristján Björnsson sóknarprestur okkar Eyjamanna til margra ára syngur kveðjumessu sína nk. sunnudag, 4. september kl. 11:00 í Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn okkar færa organista Kitty Kovács. Sr. Kristján var skipaður sóknarprestur í Vestmannaeyjum þann 1. september árið 1998. Hann fór svo í leyfi frá Landakirkju 1. júlí 2016 til þess að [...]