Prédikanir

Þriðji sunnudagur eftir þrettánda

Biðjum: Ég fell í auðmýkt flatur niður á fótskör þína, Drottinn minn, mitt hjarta bljúgt og heitt þig biður um hjálp og náð og kraftinn þinn, að sigra hverja synd og neyð, er særir mig um æviskeið. (sb. 321:1) Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Nokkrar [...]

2013-06-24T22:52:56+00:00 24. janúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Þriðji sunnudagur eftir þrettánda

Annar sunnudagur eftir þrettándann! Brúðkaupið í Kana

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er nú á öðrum sunnudegi eftir þrettándann að við heyrum frásöguna af brúðkaupinu í Kana. Veisluhöld jólanna eru okkur flestum í fersku minni. Guðspjall þessa sunnudags segir okkur frá öðrum veisluhöldum og öðru tilefni. Guðspjallið er úr bók táknanna, [...]

2013-06-24T22:50:04+00:00 15. janúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Annar sunnudagur eftir þrettándann! Brúðkaupið í Kana

Friðarsýn jóla og heimsveldi

Lúkas 2.1-14, En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústus Keisara að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Í Íslensku hómelíubókinni, sem er frá því um 1200, þeirri íslensku bók, sem elst er allra innlendra bóka, eru skráðar stólræður fyrir ýmsa hátíðisdaga og merkis messur. Tvær stólræður eru þar fornar fyrir jóladag og [...]

2013-06-24T22:48:55+00:00 25. desember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Friðarsýn jóla og heimsveldi

Annar sunnudagur í aðventu og hjónabandið

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Biðjum: Ó virstu, góði Guð, þann frið, sem gleðin heims ei jafnast við, í allra sálir senda, og loks á himni lát oss fá að lifa jólagleði þá, sem tekur aldrei enda. (sl. 69:3) Amen. Nú í undirbúningi þess að [...]

2013-06-24T22:48:06+00:00 5. desember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Annar sunnudagur í aðventu og hjónabandið

Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Jobsbók, gamla testamentisins, segir frá guðhræddum og grandvörum manni sem heitir Job. Gæfan var hans förunautur og hans heimslóð í lífinu. Hann var réttlátur, kærleikans maður sem þakkaði góðum Guði allar lífsins gjafir. Jobsbók segir frá því að skyndilega var [...]

2013-06-24T22:47:13+00:00 22. nóvember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Prédikun á allra heilagrar messu í Landakirkju

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er allra heilagra messa! Hverjir eru heilagir? Við játum trú á ,,heilaga almenna kirkju” í Postullegu trúarjátningunni, sem við fórum með hér fyrr. Sú játning er gömul skírnarjátning frá Jerúsalem og sameinar ýmsar ólíkar kirkjudeildir kristninnar, sem Níkeujátningin gerir [...]

2013-06-24T22:46:15+00:00 9. nóvember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun á allra heilagrar messu í Landakirkju

Guðsþjónusta í Landakirkju 9. október 2005

Biðjum: Lát mig starfa, lát mig vaka, lát mig iðja, lát mig biðja, lifa, meðan dagur er. Lát mig þreytta, þjáða styðja, létt sem fuglinn lát mig kvaka, lífsins faðir, Drottinn hár. Lofsöng, Drottinn, flytja þér, þerra tár og græða sár, meðan ævin endist mér, gleðja og fórna öll mín ár. Margrét Jónsdóttir Náð sé [...]

2013-06-24T21:06:55+00:00 9. október 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Landakirkju 9. október 2005

Guðsþjónusta 16. sd eftir þrenningarhátíð

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Alla ævina okkar erum við að læra að eignast. Við eignum menntun. Ræktum hæfileika okkar og getu á hinum ýmsu sviðum. Eignumst kæröstu/kærasta. Og síðar hugsanlega eiginkonu/eiginmann, börn, bíl og hús, hund og kött. Og allt annað sem við sönkum að [...]

2013-06-24T22:44:42+00:00 11. september 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta 16. sd eftir þrenningarhátíð

Prédikun í skólamessu

Drengur nokkur stoppaði mann úti á götu til að spyrja hann til vegar, hvar pósthúsið væri, en þessi maður reyndist vera prestur. Presturinn leit á hann og sagði: ”Ég skal reyna að segja þér til vegar þó ég sé ekki alveg viss. En ef þú kemur í poppmessuna í kvöld, þá skal ég vísa þér [...]

2013-06-24T21:01:54+00:00 28. ágúst 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun í skólamessu

Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim er ofsækja yður, segir Kristur í guðspjalli 13. sd eftir trinitatis

Vertu Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn svo allri synd ég hafni. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Þáttur var í sjónvarpinu um daginn, um presta og annað kirkjunnar fólk, meinlæti og skírlífi, og annað sem því [...]

2013-06-24T21:00:45+00:00 21. ágúst 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim er ofsækja yður, segir Kristur í guðspjalli 13. sd eftir trinitatis

Predikun 12. sd eftir trinitatis.

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Merkilegt með okkur mannfólkið hvað við fæðumst ósjálfbjarga. Ef við lítum til annarra dýra þá erum við svo langt á eftir þeim að þessu leyti. Folaldið er fljótt að komast á fætur og átta sig á að sækja sér fæðu, [...]

2013-06-24T20:05:43+00:00 14. ágúst 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Predikun 12. sd eftir trinitatis.

Fyrirgefningin. Predikun 11sd eftir þrenningarhátíð.

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Undurfagra ævintýr, ágústnóttin hljóð. Um þig syngur æskan hýr, öll sín bestu ljóð. Nú eru ágústnætur og helgin sú sem þetta ljóð talar til er nýliðin. Hvít tjöld, heimafólk og vinaþel. Allir velkomnir, söngur, gleði, kökur og reyktur lundi. Það [...]

2013-06-24T20:56:46+00:00 7. ágúst 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Fyrirgefningin. Predikun 11sd eftir þrenningarhátíð.

Að taka afstöðu

Það kenndi mér góður prófessor í guðfræði, að presturinn, sem fer í stólinn að prédika, á vissulega að hafa Biblíuna í annarri hendinni, en í hinni á hann að hafa dagblað. Hann átti þar við að prédikarinn verður að vera með á nótunum hvað er að gerast í heiminum og það, sem meira er, hann [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 17. júlí 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Að taka afstöðu

Predikun í göngumessu á goslokahátíð

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Þetta er magnað umhverfi að sameinast á til guðsþjónustu. Örlagastaður Eyjanna fyrir 32 árum. Og við hér í gígnum sjálfum. Á goslokum þökkum við. Við þökkum enda náttúruhamfara, það að höfnin skyldi ekki lokast, það að þrátt fyrir að margir [...]

2013-06-24T20:56:53+00:00 5. júlí 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Predikun í göngumessu á goslokahátíð

Tveir synir, Lúkas 15

Það hefur á stundum verið glímt við það verkefni hvort hægt sé að heimfæra dæmisögur Jesú upp á þjóðir eða samfélag þjóða á sama hátt og þær hafa lengi verið heimfærðar upp á einstaklinga og persónur. Það virðist ekki alveg einhlítt að þetta geti gengið, en þó hafa menn verið að reyna. Kristin siðfræði, sem [...]

2013-06-24T17:56:40+00:00 12. júní 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Tveir synir, Lúkas 15

Predikun á þrenningarhátíð, 22. maí 2005

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er hátíð hjá okkur í dag – það er þrenningarhátíð. Þá eru þrjár helstu hátíðir kirkjunnar að baki á yfirstandandi kirkjuári, en kirkjuárið hefst á aðventu er við bíðum jólanna, eins og við vitum. Og um síðustu helgi var [...]

2013-06-24T17:54:44+00:00 27. maí 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Predikun á þrenningarhátíð, 22. maí 2005

Prédikun á hvítasunnumorgni

Gleðilega hátíð hvítasunnudags! Yfirskrift hvítasunnu í ár er “Samfélag í trú og gleði”. Hér í Vestmannaeyjum hefur verið lögð á það áhersla með því að efna til margvíslegs samfélags og margslunginnar gleði. Fjölskyldudagur Sameinuðu þjóðanna varð Vestmannaeyjabæ tilefni til að víkka út þá helgun og halda fjölskyldudaginn í þrjá daga, alla helgina. Það var reyndar [...]

2013-06-24T20:58:26+00:00 15. maí 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun á hvítasunnumorgni

Fögnuðurinn verður fullkominn í kærleika og vináttu

Sr. Kristján Björnsson: Jóhannes 15.11-17. Fullkominn fögnuður. Þrír flokkar hins kristilega viðhorfs. Áherlsan á Orðið og Frelsið. Fögnuður okkar með vinum. Lífgefandi máttur kærleikans - uppspretta hans. Við lifum á tímum breytinga sem aldrei fyrr. Oft hafa byltingar og nýjungar gengið yfir heiminn en við höfum ekki aðeins lifað mikla byltingu í tækninýjungum síðustu áratugi [...]

2013-06-24T20:58:13+00:00 6. maí 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Fögnuðurinn verður fullkominn í kærleika og vináttu

Fermingarræða 3. apríl

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Stór dagur í dag, fermingardagurinn ykkar, kæru fermingarbörn. Til hamingju með daginn, til hamingju með þessa dýrmætu ákvörðun ykkar, að gera Jesú Krist að leiðtoga lífsins. Það var góður hópur sem gekk til fermingarfræðslu í vetur og vil ég þakka [...]

2017-03-17T21:58:50+00:00 3. apríl 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarræða 3. apríl

Pálmasunnudagur og hin góðu verk í trúnni

Það eru heldur betur afgerandi skilaboð í boðskap dagsins um konungdóm Krists. Pálmasunnudagurinn er runninn upp og það eru einmitt skilaboð þessa dags, að Jesús frá Nazaret reyndist á þessum degi, með óyggjandi hætti, vera sá er koma skyldi. Þarna var hann kominn, sem hin útvalda þjóð hafði vænst svo lengi, Messías, sem þýðir hinn [...]

2013-06-24T17:37:56+00:00 20. mars 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Pálmasunnudagur og hin góðu verk í trúnni
Go to Top