Prédikanir

Guðsþjónusta á 2. sd í föstu

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Eins og þið sjáið þá nota ég gleraugu. Án þeirra á ég erfitt með að greina andlit og þekkja fólk í sundur, sérstaklega þegar fólk í langt í burtu eða þegar aðstæður eru þannig. Ég tala nú ekki um þegar [...]

2013-06-24T17:37:19+00:00 21. febrúar 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta á 2. sd í föstu

Predikun sunnudags við föstuinngang.

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það var lítil mús sem kom til töframanns og tjáði honum að hún hefði mætt ketti. En við köttinn var músin svo hrædd að hún bað töframanninn að breyta sér í kött. Töframaðurinn var slingur og kenndi í brjóst um [...]

2013-06-24T17:36:38+00:00 6. febrúar 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Predikun sunnudags við föstuinngang.

Predikun á sjómannadegi 2004

Líknargjafinn þjáðra þjóða, þú, sem kyrrir vind og sjó, ættjörð vor í ystu höfum undir þinni miskunn bjó. Vertu með oss, vaktu hjá oss, veittu styrk og hugarró. Þegar boðinn heljar hækkar, Herra, lægðu vind og sjó. Náð sé með yður nú á hátiðlegum sjómannadegi, og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. [...]

2013-06-24T17:35:59+00:00 2. febrúar 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Predikun á sjómannadegi 2004

Nýársdagur í Landakirkju 2005

Matt. 6.5-13 Nær þú biðst fyrir. Ganga inn í herbergi þitt, loka dyrum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér. Hann veit hvers þér þurfið. Guð gefi okkur öllum farsæld og frið á ný ári 2005. Það má segja að gamla árið hafi næstum því rokið í fangið á því nýja, svo mikill [...]

2013-06-24T17:35:19+00:00 5. janúar 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Nýársdagur í Landakirkju 2005

Jóladagur í Landakirkju 2004

“Það er nú heimsins þrautamein að þekkja’ hann ei sem bæri.” Þannig orti sr. Einar Sigurðsson í Eydölum. En það kom mér á óvart að þegar þetta vísuorð vitjaði mín, kom það í hugann sem: “Hann er nú heimsins hjálparráð,” en svo gat ég að sjálfsögðu ekki munað neitt meira fyrst ég mundi þetta vitlaust. [...]

2013-06-24T17:34:08+00:00 5. janúar 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Jóladagur í Landakirkju 2004

Gamlársdagspredikun

Vér áköllum þig, ó, faðir um frið, að fái vort líf á jörðinni grið. Vér biðjum að mannkyni bjargi þín hönd frá böli sem altekur þjóðir og lönd. (Pétur Sigurgeirsson) Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Inn í birtu og fögnuð jólahátíðarinnar bárust fréttir af hinum [...]

2017-03-17T21:58:50+00:00 31. desember 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Gamlársdagspredikun

Hugleiðing á Barnadegi kirkjunnar, annan í jólum

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Hér áðan heyrðum við mikilvægustu skilaboð sem hafa verið skrifuð í tvö þúsund ár, jólaguðspjallið, ritað af Lúkasi guðspjallamanni. Jólaguðspjallið er engin ævintýrafrásögn. Þar er ekkert álfaglit eða töfraljómi, heldur byrjar frásögnin einfaldlega: ,,En það bar til um þessar mundir [...]

2013-06-24T17:32:51+00:00 28. desember 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Hugleiðing á Barnadegi kirkjunnar, annan í jólum

Dagurinn fyrir boðað verkfall grunnskólakennara

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er sunnudagur, klukkan er rúmlega tvö. Sólin reis úr austrinu rétt eins og í gær, rétt eins og í fyrra dag, eins og í fyrra, eins og á fyrri öldum. Í maganum bera hins vegar margir kvíðahnút, því hvað [...]

2013-06-24T20:57:06+00:00 19. desember 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Dagurinn fyrir boðað verkfall grunnskólakennara

Pistill í aðventublað Skátafélagsins Faxa

Aðventan er að hefjast og heilög jólahátíð framundan. Margir finna fyrir eftirvæntingu og fiðringi í maganum. Það er merkilegt hvaða tilfinningar vakna í kringum helgar hátíðir jóla. Jólin eru alltaf á sérstakan máta tengd börnum og fjölskyldum. En þá gefum við gjarnan börnunum og fjölskyldunni tíma til samveru á nótum kærleika og friðar, og allt [...]

2013-06-24T17:30:52+00:00 10. desember 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Pistill í aðventublað Skátafélagsins Faxa

Árleg skólamessa í Landakirkju 2004

Árleg skólamessa var haldin í Landakirkju, sunnudaginn 29. ágúst kl. 11:00. Kennarar út Barnaskólanum, Hamarsskóla og Framhaldsskóla bæjarins lásu ritningarlestra og lokabæn. Kirkjukórinn söng undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Beðið var meðal annars fyrir komandi skólaári. Predikun dagsins fylgir hér með: Sálmur 8:1-10 1. Kór. 13:1-4 Mk. 8:22-26 Náð sé með yður og friður frá [...]

2017-03-17T21:58:50+00:00 29. ágúst 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Árleg skólamessa í Landakirkju 2004

Guðsþjónusta á þeim degi er sólin er hvað hæst á lofti hér á norðurhveli!

Hásumar er nú hér á norðurhveli. Sólin hvað hæst á lofti og lengstu dagar ársins. Lesmessa og skírnarguðsþjónusta var kl. 11 í Landakirkju, sunnudaginn 20. júní. Barn var borið til skírnar og söfnuðurinn virkjaður til söngs. Organisti leiddi með undirleik. Þónokkuð var um ungar sálir í kirkju og var ánægjulegt hve söfnuður kirkjunnar er lifandi [...]

2013-06-24T20:57:32+00:00 20. júní 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta á þeim degi er sólin er hvað hæst á lofti hér á norðurhveli!
Go to Top