Aðventan gengur í garð með messum og viðburðum
Fyrsti sunnudagur í aðventu er stór hátíðisdagur. Þá kveikjum við á spádómakertinu og sækjum kirkju. Barnaguðsþjónusta er kl. 11 með brúðuleikriti, sögu og söng. Hugsanlegt er að þar mæti "sunday school party band" og leiki hressilega. Messan er kl. 14. Þar lesa Kiwanismenn úr Ritningunni á kirkjudegi sínum, Kór Landakirkju syngur og Kitty Kovács leikur [...]