Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf Kirkjunnar
Þriðjudaginn 3.nóvember kl. 17.00 – 19.00, munu fermingarbörn í Landakirkju ganga í hús og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs Kirkjunnar. Hér er um hina árlegu söfnun fermingarbarna að ræða. Fyrir söfnunina hafa fermingarbörnin fengið fræðslu um verkefnið, sem snýst um að safna fyrir vatnsbrunnum í Eþíópíu og Úganda. Það er ágætt að hafa í huga að það [...]