Guðsþjónusta í Landakirkju 9. október 2005
Biðjum: Lát mig starfa, lát mig vaka, lát mig iðja, lát mig biðja, lifa, meðan dagur er. Lát mig þreytta, þjáða styðja, létt sem fuglinn lát mig kvaka, lífsins faðir, Drottinn hár. Lofsöng, Drottinn, flytja þér, þerra tár og græða sár, meðan ævin endist mér, gleðja og fórna öll mín ár. Margrét Jónsdóttir Náð sé [...]