Annar sunnudagur eftir þrettándann! Brúðkaupið í Kana
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er nú á öðrum sunnudegi eftir þrettándann að við heyrum frásöguna af brúðkaupinu í Kana. Veisluhöld jólanna eru okkur flestum í fersku minni. Guðspjall þessa sunnudags segir okkur frá öðrum veisluhöldum og öðru tilefni. Guðspjallið er úr bók táknanna, [...]

