Dagskrá Landakirkju yfir jól og áramót
Aðfangadagur Kl. 14. Bænastund í kirkjugarði Kl. 18. Aftansöngur Kl. 23:30. Miðnæturmessa Jóladagur Kl. 14 Hátíðarguðsþjónusta. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög fyrir guðsþjónustuna kl. 13:30 Annar í jólum Kl. 14 Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum Föstudagur 29. desember Kl. 16 Jólaball Landakirkju í safnaðarheimilinu Gamlársdagur Kl. 13 Áramótamessa. Sunnudagur 7. janúar Kl. 13 Þrettándamessa í Stafkirkjunni. Tríó Þóris [...]


















