Aglow hefur göngu sína að nýju í safnaðarheimilinu
Miðvikudaginn 6. september nk. hefur Aglow aftur göngu sína, eftir sumarfrí, í betri stofu safnaðarheimilis Landakirkju. Viðburðurinn hefst kl. 19:30 með kaffi og samfélagi og fundurinn sjáfur kl. 20:00, en Aglow konur koma saman alla jafna fyrsta miðvikudag í mánuði. En hvað er Aglow? Aglow International er þverkirkjuleg hreyfing kristinna kvenna sem starfar í yfir [...]