Sr. Axel Á. Njarðvík messar á sunnudag
Sr. Axel Á. Njarðvík héraðsprestur Suðurprófastsdæmis mun þjóna í Landakirkju, sunnudaginn nk. þann 12. mars kl. 11:00 og 14:00, í fjarveru sr. Guðmundar og sr. Viðars. Eins og glöggir hafa tekið eftir hefur sr. Axel gefið kost á sér sem næsti vígslubiskup í Skálholti. Glöggir hafa einnig orðið varir við að okkar gamli sóknarprestur, sr. [...]