Kvenfélag Landakirkju heldur aðalfund sinni í sal safnaðarheimilis Landakirkju nk. laugardag, þann 18. febrúar kl. 17:30. Stjórnin býður upp á skemmtiatriði fyrir fundargesti í bland við hefðbundin aðalfundarstörf.