Þau verða 8 talsins fermingarbörnin sem játast Jesú Kristi á laugardag kl. 11.00 í Landakirkju. Líkt og áður taka þeir félagarnir sr. Guðmundur og sr. Viðar að sér það góða verk að leiða börnin í gegnum athöfnina. Kór Landakirkju syngur sálma og Kitty Kóvacs stjórnar þeim góða gjörning. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra barna sem fermast á laugardaginn.

Andrea Inga Sigurðardóttir, Hrauntúni 4
Aríanna Ósk Aaberg Ólafsdóttir, Höfðavegi 2
Aron Kristinn Smárason, Strembugötu 8
Birta Líf Agnarsdóttir, Brimhólabraut 22a
Emelía Ögn Bjarnadóttir, Dverghamri 37
Heimir Freyr Sveinsson, Áshamri 14
Sigurlaug Sigmundsdóttir, Hilmisgötu 13
Stefanía Ósk Bjarnadóttir, Breiðabliksvegi 3