Haldið verður upp á alþjóðlegan bænadaga kvenna hér í Vestmannaeyjum með göngu sem hefst við Ráðhús Vestmannaeyja kl. 17:00 á morgun, föstudag og lýkur með samveru í Landakirkju kl. 18:00.

Frekari upplýsingar er að finna hér.